Hönnun

Við hjálpum viðskiptavinum okkar að hanna og útfæra hugmyndir.
Ásamt því að hanna og teikna frá grunni tökum við einnig á móti teikningum og gefum ráðleggingar varðandi útfærslur, efnisval og annað. 

Við getum tekið á móti teikningum frá flestum forritum, þá helst á forminu DXF/DWG.  
Á teikningum sem fela í sé skurð á rörum eða prófílum er best fyrir okkur að taka á móti STEP/STP skrám.