Skipaþjónusta

Við hjá Micro höfum frá upphafi hannað, þróað og framleitt lausnir
fyrir sjávarútveginn ásamt því að sjá um viðhald.

Við eigum traustan hóp viðskiptavina sem fer sífellt stækkandi en ánægja
viðskiptavina staðfestir gæði í vörunum okkar.

Undir flipanum 'Vörur' hér á síðunni er hægt að skoða helstu lausnir
sem við framleiðum fyrir sjávarútveginn.