Annað

Við leggjum mikið upp úr því að skila verkefnum af okkur vel unnum og þannig að frágangur sé til fyrirmyndar.
Til þess að slípa og gráðuhreinsa minni einingar notum við annaðhvort SwingGrinder fyrir stykki sem ekki hafa 
verið beygð eða keramik tromlu fyrir ólöguleg stykki.  
Þessar aðferðir eru skilvirkar, þægilegar og skila betri vöru til viðskiptavinarins.

     
SwingGrinder                                                                Keramik tromla