Ryðfrí Smíði

Við sérhæfum okkur í smíði úr ryðfríu stáli. 
Ásamt smíði, viðhaldi og viðgerðum á búnaði fyrir sjávarútveginn býður Micro uppá
almenna sérsmíði á stigum, handriðum, innréttingum og öllu mögulegu úr ryðfríu stáli fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.